Prentað eftir pöntun

Prentað eftir pöntun (PEP) er þjónusta sem Forlagið býður upp á. Bækur, sem hafa verið ófáanlegar, er nú hægt að fá sérprentaðar í litlu upplagi. Í gegnum heimasíðu Forlagins getur þú lagt inn pöntun og greitt fyrir bókina/bækurnar og fengið þær síðan sendar heim. Afgreiðslutíminn er 7-10 dagar. Athugið að ekki er hægt að skila sérprentuðum bókum.