Ása og Erla
Útgefandi: Vaka-Helgafell 2012

Ása og Erla

Höfundar: Þórarinn Eldjárn , Edda Heiðrún Bachman

Falleg saga í bundnu máli handa börnum á öllum aldri. Edda Heiðrún Backman málaði vatnslitamyndir og Þórarinn Eldjárn ljóðskreytti.

Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til Hollvina Grensásdeildar.