Heimili höfundanna

Baldur Sveinsson
Baldur Sveinsson
Baldur Sveinsson (f. 1942) var stærðfræðikennari við Verslunarskóla Íslands um margra áratuga skeið. Hann hefur verið áhugaljósmyndari allt frá unglingsárum og tekið myndir af flugvélum í meira en hálfa öld. Á hann stærsta safn flugvélamynda á Íslandi, m.a. af flugvélum varnarliðsins, en engir aðrir Íslendingar hafa fengið að mynda bandarískar herflugvélar líkt og Baldur.

Bækur eftir höfund

Flugvélar á Íslandi - gamlar og nýjar
Flugvélar á Íslandi - gamlar og nýjar
8.490 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning