Heimili höfundanna

Birnir Jón
Birnir Jón Sigurðsson
Birnir er listamaður með áhuga á texta og því sjónræna. Hann takmarkar sig ekki við einn miðil og viðfangsefni hans beinast meðal annars að loftslagsbreytingum, umhverfisvernd og hugmyndum um athygli á tímum snjallsímans. Vorið 2019 hlaut hann verðlaun Forlagsins, Nýjar raddir, fyrir bók sína Strá. Hann er starfandi meðlimur sviðslistahópanna Ást og Karókí og CGFC  sem beita rannsóknaraðferðum við sviðslistasköpun. Hópurinn CGFC var tilnefndur fyrir verkið Kartöflur sem leikrit ársins á Grímunni 2020.

Bækur eftir höfund

Fuglabjargið
Fuglabjargið
3.590 kr.
Strá
Strá
990 kr.1.690 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning