Heimili höfundanna

Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Ragnheiður Eyjólfsdóttir

Ragnheiður Eyjólfsdóttir er vesturbæingur, fædd 1984. Árið 2008 útskrifaðist hún frá Listaháskóla Íslands með B.A. í arkitektúr. Að loknu starfsnámi hóf hún nám við Arkitektskolen Aarhus og útskrifaðist þaðan árið 2012 sem Cand.arch. Í millitíðinni tók hún eina önn í skiptinámi við Techninsche Universität München í Þýskalandi. Hún hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir fyrstu bók sína, Skuggasaga – Arftakinn. Ragnheiður býr um þessar mundir í München í Þýskalandi.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning