Heimili höfundanna

Þorvaldur S Helgason vefur
Þorvaldur S. Helgason
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason f. 1991, er rithöfundur og blaðamaður búsettur í Reykjavík. Hann hefur birt sögur og ljóð í tímaritum og safnritum og gefið út ljóðabækurnar Draumar á þvottasnúru og Gangverk, en fyrir þá síðarnefndu hlaut hann nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2018. Samhliða skrifum hefur Þorvaldur unnið sem dagskrárgerðarmaður í útvarpi og var meðal annars umsjónarmaður þáttanna Orðin sem við skiljum ekki og Listin að brenna bækur á Rás 1. Þorvaldur er með BA próf frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og MA próf í ritlist frá Háskóla Íslands.

Bækur eftir höfund

manndómur
Manndómur
4.290 kr.
Gangverk
Gangverk
990 kr.3.490 kr.
Draumar á þvottasnúru
Draumar á þvottasnúru
1.895 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning