Í samtalsbókinni Auður Eir – Sólin kemur alltaf upp á ný ræðir Edda Andrésdóttir, fjölmiðlamaður og fréttalesari á Stöð 2, við fyrsta íslenska kvenprestinn um líf hennar og lífssýn. Auður Eir Vilhjálmsdóttir hefur verið með storminn í fangið um árabil og líf hennar einkennst af einurð, baráttuvilja og þrautseigju.