Höfundur: Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Hugarórar karlmannsins á þessum síðustu og verstu ná áður óþekktum hæðum í verki Ólafs Guðsteins.

Hér ægir ýmsu saman sem snertir á ófáum viðkvæmum strengjum hinnar svokölluðu samfélagsumræðu og má með sanni segja að höfundur reynist lesanda sínum ólíkindatól í viðleitni sinni til að kryfja lífsbrandarann.