Brúðkaup í desember

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 415 2.490 kr.
spinner
Rafbók 2021 2.990 kr.
spinner

Brúðkaup í desember

2.490 kr.2.990 kr.

Brúðkaup í desember
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 415 2.490 kr.
spinner
Rafbók 2021 2.990 kr.
spinner

Um bókina

White-fjölskyldan kemur saman í snjóþungri Aspen til að vera viðstödd brúðkaup yngsta fjölskyldumeðlimsins, Rosie. Hún er að giftast ástinni sinni, sem hún hefur bara þekkt í nokkrar vikur.

Fyrst á staðinn eru foreldrarnir. Þau eru staðráðin í að fagna þessum tímamótum af  heilum hug án þess að ljóstra upp um leyndarmálið sem þau hafa lúrt á í marga mánuði.

Eldri systirin, Katie, dauðkvíðir brúðkaupinu. Hún hefur áhyggjur af því að hvatvísa, blíðlynda litla systir sé að gera gríðarleg mistök og er harðákveðin í að bjarga henni frá sjálfri sér. Bara ef þessi hræðilega myndarlegi Jordan gæti hætt að skipta sér af …

Rosie elskar tilvonandi eiginmann sinn út af lífinu en efinn nagar hana og nú þegar allir eru mættir í brúðkaupið– hvernig getur hún þá sagt að hún sé ekki viss?

Þetta verða jól sem White-fjölskyldan mun aldrei gleyma.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning