Draugasögur við þjóðveginn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 249 | 2.990 kr. |
Draugasögur við þjóðveginn
2.990 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 249 | 2.990 kr. |
Um bókina
Þegar ekið er um þjóðvegi landsins á björtum sumardegi virðast óhreinir andar víðs fjarri. En afturgöngur hafa fylgt þjóðinni frá landnámi og aldrei að vita hvenær þær láta á sér kræla.
Í bókinni slást margir af frægustu draugum landsins með í för og gera ferðalagið ógleymanlegt. Raktar eru um 50 kjarnmiklar draugasögur; í upphafi hverrar þeirra lýsir höfundurinn, Jón R. Hjálmarsson, helstu kennileitum, ýmsum markverðum stöðum og fyrirbærum í nágrenninu. Þá er viðkomandi þjóðsaga rakin í lifandi endursögn.
„Hér fær lesandinn að kynnast skottum, mórum og löllum allan hringinn og það eru ósvikin meðmæli með bók Jóns að hana má vef hafa með sér í glaðasólskini - óhugnaðurinn slær samt í gegn! ... [Bækur Jóns] eru fróðlegar og skemmtilegar og ákaflega vel til þess fallnar að auka fjölbreytileika ferðalagsins og tengja það menningu og sögu lands og þjóðar.“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan