Draumaráðningar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 543 3.390 kr.
spinner

Draumaráðningar

3.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 543 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Draumaráðningar Freuds sem komu fyrst út árið 1900 eru löngu klassískt verk og tímamótarit í þessum fræðum. Freud gerir þar grein fyrir þeirri skoðun sinni, sem hann byggir á miklum rannsóknum, að draumar séu sprottnir af sálarlífi dreymandans og veiti honum mikilsverða vitneskju séu þeir rétt ráðnir. Hann kennir ennfremur aðferð til að ráða drauma. Bókin er barmafull af draumadæmum og ráðningum þeirra. Fullyrða má að allar draumaráðningabækur sem mark er á takandi eigi rætur að rekja til þessarar merkilegu bókar. Hún er frumheimildin. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála og stundum oftar en einu sinni.

Tengdar bækur

2.990 kr.

INNskráning

Nýskráning