Höfundur: Tony Ross

Litla prinsessan er afbrýðisöm.

Vinir hennar halda í ævintýri með pöbbum sínum, en pabbi hennar villist á leiðinni í rúmið.

Af hverju getur hann ekki verið meira spennandi?