Höfundar: Francesca Simon, Tony Ross

Vissirðu að þú ert með jafnmörg hár og górilla?

Langar þig að vita hvernig heilinn í þér er viðkomu?

Hvaða dýr getur hreinsað á sér eyrun með tungunni?

Skelfilega skemmtileg bók um allt það sem kennslubækurnar þegja yfir en er samt VÍSINDALEGA SANNAÐ.

Skelfilega góða skemmtun!

Guðni Kolbeinsson þýddi.