Höfundar: Francesca Simon, Tony Ross teikningar

Allt er betra með tómatsósu!

Fjórar nýjar sögur um Skúla skelfi sem fá lesendur til að veltast um af hlátri.

Guðni Kolbeinsson þýddi.