Höfundur: Gunilla Bergström

Einar Áskell og Milla eru bestu vinir og bralla margt saman en strákunum í skólanum finnst asnalegt að leika sér við stelpur. Skiptir það einhverju máli?

Hinar sígildu barnabækur um Einar Áskel hafa notið vinsælda í yfir þrjátíu ár á Íslandi.