Í þessu einstaka bókverki segir einleikarinn Elfar Logi Hannesson sögu einleiksins á Islandi.

Allt frá landnámi til farandleikara og loks inní sjálft leikhúsið. Bókin er prýdd fjölda einstakra mynda. Auk þess er einleikjaskrá Íslands birt í heild sinni í bókarlok.

Þetta er alveg einleikið.