Höfundur: Ritstjóri: Birna Bjarnadóttir

Guðbergur Bergsson er lykilhöfundur íslenskra nútímabókmennta, einn af merkari höfundum Evrópu og einn mikilhæfasti þýðandi heimsbókmennta á íslensku.

Bókin Heiman og heim geymir sýn erlendra og innlendra skálda, rithöfunda, myndlistarmanna, þýðenda og fræðimanna á sköpunarverk Guðbergs.