Ferðin að miðju jarðar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 283 5.190 kr.
spinner

Ferðin að miðju jarðar

5.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2013 283 5.190 kr.
spinner

Um bókina

Ferðin að miðju jarðar fjallar um skrautlegan sérvitring, prófessor Ottó Lidenbrock, og fróðleiksfúsan frænda hans, Axel. Dag nokkurn komast þeir af tilviljun yfir eldgamalt skjal sem inniheldur vísbendingu um að íslenskur lærdómsmaður, Arne Saknussemm að nafni, hafi sennilega farið niður að miðju jarðar fyrir margt löngu. Prófessorinn hyggst nú sanna að hægt sé að komast þangað og skipar Axel að koma með sér í rannsóknarleiðangurinn. 

Leiðin liggur frá heimaborg þeirra, Hamborg í Þýskalandi, til Danmerkur og Íslands þar sem hinn eiginlegi rannsóknarleiðangur hefst undir styrkri leiðsögn Íslendingsins Hans. Þremenningarnir síga ofan í gíginn á kulnuðu eldfjalli, Snæfellsjökli, og leggja þar með upp í hrikalegri svaðilför en þá hafði nokkurn tímað órað fyrir …

Tengdar bækur

Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttin neðansjávar
1.790 kr.
Sendiboði keisarans
1.190 kr.2.290 kr.

INNskráning

Nýskráning