Ferðin til stjarnanna

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 256 1.695 kr.
spinner

Ferðin til stjarnanna

1.695 kr.

Ferðin til stjarnanna
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 256 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Miðaldra framhaldsskólakennarinn Ingi Vítalín er numinn brott af framandi verum. Í föruneyti þeirra ferðast hann um víðáttur geimsins og fylgist með lífi á öðrum hnöttum á leið sinni til plánetunnar Laí. Á ferðalagi sínu kynnist hann ástinni og horfist í augu vid vankanta mannkynsins.

Ferðin til stjarnanna eftir Kristmann Guðmundsson kom fyrst út árið 1959 og er ein fyrsta íslenska vísindaskáldsagan.

Ármann Jakobsson skrifar formála.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning