Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Iceland Getaway
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2009 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2009 |
|
Um bókina
Fáir ljósmyndarar hafa snortið jafn marga með myndum sínum af Íslandi og Sigurgeir Sigurjónsson. Bækur hans hafa selst í hundruðum þúsunda eintaka um heim allan og myndir hans orðið tákn fyrir kyrrðina, víðáttuna og mikilfengleikann í íslensku landslagi. Í Iceland Getaway lýkur hann upp fjársjóðum íslenskrar náttúru og sýnir okkur í allri sinni dýrð landið sem okkur var fengið til fylgdar. Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur ritar ítarlegan skýringartexta og eftirmála en inngangur er eftir Andra Snæ Magnason rithöfund; þýðingar á ensku eru Bernards Scudder.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar