Höfundur: Sandra B. Clausen

Hér er kominn önnur bókin í seríunni Hjartablóð og er um sjáfstætt framhald að ræða. Fyrsta bókin Fjötrar vakti mikla athygli þegar hún kom út 2016 og fjölmargir lesendur hafa beðið spenntir eftir framhaldinu.

Eftir æsileg ævintýri og mikla lífshættu í heimkynnum sínum í Smálöndum Svíþjóðar er söguhetjunni Magdalenu að lokum rænt af hættulegum óvini. Hún er færðað dimmum ströndum Íslandsþar sem nýjar ógnir hellast yfir hana. Ísland í greipum miðaldra er land galdra og myrkurs, ofsa og illsku og líka nýrra ævintýra.

En úlfur í sauðagæru situr um hana. Mun Magdalena finna ást sína aftur?