Höfundur: Sandra B. Clausen

Spennandi og átakanleg fjölskyldusaga um ástir og örlög.

Árið 1591 fæðist Magdalena Ingvarsdóttir í Smálöndum Svíþjóðar og elst hún upp í vernduðu umhverfi fjölskyldunnar. Í óþökk foreldra sinna hefur hún ung ástarsamband við fátækan mann af þjóðflokki Sama. Parið er staðráðið í að auka lífsgæði sín og leitar í sameiningu að betra lífi. Við taka ævintýri sem enginn sér fyrir.

Fjötrar er fyrsta bókin bókaflokknum Hjartablóð.