Höfundur: Örnólfur Thorlacius

Flugsagan hefst ekki með flugi Wright-bræðra fyrir liðlega öld — heldur mun fyrr.

Hér er hún rakin til þess tíma þegar menn stukku úr turnum eða fram af klettum og fórnuðu margir limum og lífi og vísindamenn teiknuðu framúrstefnuleg loftför sem aldrei flugu.

Þá er hér ágrip af flugsögu Íslands.