Þú ert hér://Föruneyti Signýjar

Föruneyti Signýjar

Höfundur: Jón Axel Egilsson

Þegar tröllskessa rænir Hlina, syni höfðingjans í Brekavík, ákveður Signý Karlsdóttir að fara og leita hans. Hún er ekki ein á ferð, því jólasveinninn Stúfur og refurinn Rebbi fara með henni.

Eldri kona á leið til Himnaríkis með sál bónda síns í leðurskjóðu slæst í för með þeim. Kölski er á hælum þeirra því hann vill fá sálina og örlagavaldurinn, örninn Össi, er sjaldan langt undan.

Höfundur byggir þessa spennandi ævintýrasögu á Ævintýrinum um Hlina Kóngsson og þjóðsögunni um Sálina hans Jóns míns.

Verð 3.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin3522018 Verð 3.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /