Frásagnarlist fyrri alda er kennslubók í bókmenntasögu frá landnámi til siðskipta. Kennsluleiðbeiningar má nálgast á kennarasvæði Forlagsins.