Höfundur: Eyrún Ósk Jónsdóttir

Eyrún Ósk Jónsdóttir er rithöfundur, leikari og leikstjóri.

Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2016.