Halastjarnan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 156 1.990 kr.
spinner
Rafbók 2021 990 kr.
spinner

Halastjarnan

990 kr.1.990 kr.

Halastjarnan
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 156 1.990 kr.
spinner
Rafbók 2021 990 kr.
spinner

Um bókina

Hvað eiga múmínálfarnir til bragðs að taka þegar von er á halastjörnu til jarðarinnar og kannski verður heimsendir?

Múmínsnáðinn og Snabbi leggja af stað í langa og háskalega ferð áleiðis til geimrannsóknastöðvar sem stendur á hæsta tindi Einmanafjallanna. Þar búa vísindamenn sem vita allt um halastjörnur og aðrar stjörnur og ef til vill er hægt að leita ráða hjá þeim.

Á leiðinni hitta þeir Snúð með tjaldið sitt og munnhörpuna og seinna koma snorksystkinin til sögunnar. Margar hættur steðja að hópnum áður en hann kemst aftur heim í múmíndalinn og leitar skjóls í hellinum hans Snabba rétt áður en halastjarnan hrapar af himnum ofan.

Bækurnar um múmínálfana komu fyrst út á íslensku fyrir fjórum áratugum í frábærri þýðingu Steinunnar Briem. Þessi bók geymir nákvæma endurgerð af útgáfu Arnar og Örlygs á Halastjörnunni frá 1971.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning