Hawkline-skrímslið: gotneskur vestri

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2018 182 3.290 kr.
spinner

Hawkline-skrímslið: gotneskur vestri

3.290 kr.

Hawkline-skrímslið: gotneskur vestri
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2018 182 3.290 kr.
spinner

Um bókina

Richard Brautigan (1935-1984) var á meðal þekktustu rithöfunda Bandaríkjanna á sinni tíð. Hann samdi 10 skáldsögur og gaf út 9 ljóðasöfn og eitt smásagnasafn á ferli sínum.

Hawkline-skrímslið var sú fimmta sem hann sendi frá sér og er á margan hátt einstök í höfundarverkinu þar sem hún er skopstæling á hinni vinsælu bókmenntagrein vestranum. Tveir atvinnumorðingjar eru ráðnir til að ganga milli bols og höfuðs á skrímsli sem hefur lagt undir sig Hawkline-setrið, en þar búa líka hinar gullfallegu systur, sem nær ógerningur er að þekkja í sundur.

Þórður Sævar Jónsson íslenskaði.

Tengdar bækur

babylon
3.690 kr.
Willard og keilubikararnir hans
2.190 kr.3.490 kr.
Hefnd grasflatarinnar
3.990 kr.
Vatnsmelónusykur
2.590 kr.
1.390 kr.

INNskráning

Nýskráning