Hollt nesti – morgunmatur og millimál

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 125 2.590 kr.
spinner

Hollt nesti – morgunmatur og millimál

2.590 kr.

Hollt nesti
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 125 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Þessi bók er stútfull af hugmyndum að ljúffengu og hollu nesti, morgunmat og millibitum. Ráðleggingar um hvernig við bætum matarvenjur okkar, viðhöldum góðri orku og einbeitingu og höldum blóðsykrinum í jafnvægi.

Matgæðingurinn Rósa Guðbjartsdóttir er hér með margar góðar uppskriftir og frábærar hugmyndir að nesti í skólann, vinnuna, ferðalagið eða útivistina. Einnig að staðgóðum og girnilegum morgunmat , sem og næringarríku snarli til að gæða sér á milli mála. Kynnt er hvernig nota á vinsælar nýjungar í heilsumatargerð, eins og kókosolíu, kínóa, chia-fræ og acai-ber.

Í bókinni er lögð áhersla á ferskt og heilnæmt hráefni og er hvorki hvítur sykur né hvítt hveiti notað í uppskriftunum.

 

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning