Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hótel Aníta Ekberg
Helga S. Helgadóttir, Steinunn G. Helgadóttir, Sigga Björg Sigurðardóttir
Útgefandi: Króníka
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 175 | Verð 3.490 kr. |
Hótel Aníta Ekberg
Helga S. Helgadóttir, Steinunn G. Helgadóttir, Sigga Björg Sigurðardóttir
Útgefandi : Króníka
Verð 3.490 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 175 | Verð 3.490 kr. |
Um bókina
Bókin er ekki sannsöguleg, en hún gæti verið það.
Fólkið sem dvelur á Hótel Anítu Ekberg við Trevi gosbrunninn í Róm á fátt sameiginlegt annað en að lenda í sóttkví í byrjun Coronafaraldursins.
Meðal gestanna eru íslenskar systur, sænskur rithöfundur, grænlenskur matgæðingur, hundur með mannsandlit og aldraðar breskar vinkonur sem leyna á sér. Yfir öllu vakir svo óaðfinnanlega klæddi dyravörðurinn.