Þú ert hér://Kafbátakórinn

Kafbátakórinn

Höfundur: Steinunn G. Helgadóttir

Opnun
opið opinn faðmur.
Kossar
á kinn kaldir
að utan.
Inn sigla kafbátarnir
þröngir.
Sjónpípa rís
auga strýkur
veggi, leitar í
í rými. Munnar
hvísla:
Snertir þú mig?

Verð 2.185 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 52 2011 Verð 2.185 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund