Gestabók – Blekfjelagið

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 189 3.690 kr.
spinner

Gestabók – Blekfjelagið

3.690 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 189 3.690 kr.
spinner

Um bókina

Hvað eiga ungur rannsóknarblaðamaður, þeyttur fetaostur og kjölturakkinn Járnfrúin sameiginlegt – annað en að vera hugarfóstur meistaranema í ritlist? Smásagnasveigurinn Gestabók hverfist um veislu og gestina sem þangað koma, flestir að því er virðist fremur af skyldurækni en löngun. Þar er sagt frá kvöðinni sem boð í veislu getur verið, en líka þessu undarlega samsafni fólks sem þar mætist. Fjölskyldubönd teygjast og trosna og sambönd flækjast og leysast upp. Í stutta stund er þetta fólk statt á sama stað og sama tíma, en fyrir utan veisluhöldin heldur lífið áfram. Hlaðborðið er óþrjótandi og gestabókin fyllist smátt og smátt.

Höfundar 2024: Anton Sturla Antonsson, Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Elísabet Dröfn KristjánsdóttirFanney Björk Ingólfsdóttir, Guðrún Friðriks, Hera Fjord, Hrönn Blöndal Birgisdóttir, Karólína Rós Ólafsdóttir, Orri Matthías Haraldsson og Vignir Rafn Valþórsson. Ritstjórar: Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Orri Matthías Haraldsson og Ægir Þór Jähnke

„Þessi bók gleypti mig með húð og hári – dúndurverk!“-María Elísabet Bragadóttir

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Gestabók – Blekfjelagið”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning