Maðurinn sem dó

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 276 4.090 kr.
spinner

Maðurinn sem dó

4.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 276 4.090 kr.
spinner

Um bókina

Jaakko Kaunisma er farsæll sveppabóndi í finnskum smábæ þar til einn fagran sumardag að líf hans umturnast. Niðurstöður læknisrannsókna staðfesta að honum hefur verið byrlað eitur, í smáum skömmtum á löngum tíma. Hann er dauðvona aðeins 37 ára gamall.

Staðráðinn í að finna þann eða þá sem vilja hann feigan leggur Jaakko upp í æsilega rússíbanareið þar sem harla óvenjulegir karakterar verða á vegi hans og fáránlegar aðstæður taka óvænta og skuggalega snúninga.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Maðurinn sem dó”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning