Vinkonurnar Eva, Sólrún og Jasmín þrá mest af öllu að komast aftur í hina dularfullu Hulduheima. Naðra drottning hótaði að koma sex skaðlegum þrumufleygum fyrir í ríkinu, stelpunum tókst að finna þann fyrsta og tortíma honum en þær óttast áhrif hinna fimm. Dag einn fá vinkonurnar ósk sína uppfyllta og kynnast heillandi einhyrningum.

Arndís Þórarinsdóttir þýddi.