Þú ert hér://Hulduheimar 6 – Gliturströnd

Hulduheimar 6 – Gliturströnd

Höfundur: Rosie Banks

Töfrandi léttlestrarbækur!

Á hverju Jónsmessukvöldi endurnýjast töfrar Hulduheima fyrir komandi ár. Eva, Sólrún og Jasmín ætla að fylgjast með sjónarspilinu á Gliturströnd í hópi kátra blómálfa en Naðra drottning er mætt sem fyrr og hefur illt í hyggju.

Nú reynir sannarlega á vinkonurnar ráðagóðu sem þurfa að endurheimta glitursandinn fyrir miðnætti.

Arndís Þórarinsdóttir þýddi.

Lestu allar bækurnar um ævintýrin í Hulduheimum!

Verð 1.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 118 2019 Verð 1.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /