Hundurinn með hattinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 66 1.790 kr.
spinner
Rafbók 2022 1.590 kr.
spinner

Hundurinn með hattinn

1.590 kr.1.790 kr.

Hundurinn með hattinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 66 1.790 kr.
spinner
Rafbók 2022 1.590 kr.
spinner

Um bókina

Allir vita að enginn er betri í að leysa ráðgátur en Spori, hundurinn með hattinn.

En þegar dularfullur þjófnaður dregur úr honum kjarkinn þá lendir það á kettlingnum Tása að stappa í hann stálinu.

Saman lenda þeir í lævísum refum, skuggalegum smáhundum og svakalegum heilabrotum í þessu þrælskemmtilega ævintýri.

Myndskreytir er Anna Baquero.

INNskráning

Nýskráning