Höfundar: Anna Margrét Marinósdóttir, Illugi Jökulsson

Íslensku dýrin með hljóðum.

Í þessari bók fá krakkar tækifæri til að heyra hvað dýrin segja sjálf. Bæði íslensku húsdýrin og líka nokkrir fuglar og sjávardýr sem lifa í íslenskri náttúru.

Ljósmyndir og bráðskemmtilegur fróðleikur fygja hljóðunum sem þau gefa frá sér.