Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Íslensk öndvegisljóð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 246 | 5.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 246 | 5.990 kr. |
Um bókina
Gullöld íslenskrar ljóðagerðar má segja að hefjist á 17. öld eftir að Hallgrímur Pétursson kom fram, og rís svo í æstu hæði á miðri 19. öld í kjölfar rómantísku stefnunnar með Jónas Hallgrímsson í broddi fylkingar.
Næstu hundrað ár á eftir er ljóðlistin það bókmenntaform sem skáld nota framað öðru til þess að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og lífsviðhorf. Í þessa glæsilegur bók hefur verið safnað saman ýmsum þeirra ljóða sem hæst ber á þessu blómaskeiði, eftir ástsælustu skáld þjóðarinnar.
Mörg ljóða bókarinnar, sem Páll Valsson hefur valið, eru einhver dýrmætasti menningararfur sem íslenska þjóðin á. Kjörgripur öllum þeim er unna góðum skáldskap.