Höfundur: X

Íslenski vegaatlasinn er glæsileg kortabók, byggð á nýjustu upplýsingum.
Hér er að finna vegi landsins, aðgengileg þéttbýliskort, kort með upplýsingum um golfvelli, sundlaugar og tjaldsvæði – og fjölmargt fleira. Og síðast en ekki síst: Þú færð rafrænt Íslandskort í kaupbæti í símann og spjaldtölvuna!
Bókin er á íslensku, ensku, þýsku og frönsku.