Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kjörbúðarkonan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 160 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 160 | 3.490 kr. |
Um bókina
Þegar Keiko Furukura fær hlutastarf með námi í kjörbúðinni Smile Mart finnur hún tilgang í lífinu. Þar skilur hún reglurnar – þær eru skráðar í handbók búðarinnar – og á auðvelt með að falla inni í starfsmannahópinn. En nú er hún orðin 36 ára gömul og fólki finnst tími til kominn að hún taki næstu skref: finni sér maka og merkilegra starf. Keiko tekur málin í sínar hendur með ófyrirsjáanlegum afleiðningum. Heillandi perónusköpun og kómísk en djúp sýn á japanskan samtíma, á þrúgandi tilætlunarsemina, að vera og haga sér eins og „hinir“.
Sayaka Murata er margverðlaunaður japanskur höfundur sem vann sjálf í 18 ár í kjörbúð. Kjörbúðarkonan hefur verið þýdd á 37 tungumál og fyrir hana hlaut Murata hin virtu Akutagawa-verðlaun.