Þessi fjörlega bók er troðfull af hagnýtum ráðum og aðgengilegum upplýsingum, sett fram á skemmtilegan hátt fyrir krakka. Gefnar eru gagnlegar ábendingar sem duga við mismundandi aðstæður, heima , í skólanum og í félagahópnum.

Bókin gagnast ekki síður foreldrum, kennurum og öðrum þeim sem vinna með börnum með ADHD.


Skrudda gefur út.