Þú ert hér://Lestu betur – Vinnubók

Lestu betur – Vinnubók

Höfundar: Fjölnir Ásbjörnsson, Guðni Kolbeinsson

Markmiðið með ritinu Lestu betur er að þjálfa lestur og minni til þess að bóklestur gangi skjótar og verði árangursríkari. Bækurnar eru tvær: Leskaflar og Vinnubók. í 24 fróðlegum og skemmtilegum köflum reynir lesandinn sífellt að auka leshraðann; og fjölbreytileg verkefni, sem fylgja, stuðla að því að auka einbeitingu hans og minni.

Verð 4.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 173 1999 Verð 4.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sömu höfunda