Þú ert hér://Tinni – Leynivopnið

Tinni – Leynivopnið

Höfundar: Hergé, Ævintýri Tinna

Kvöld eitt byrjar allt gler á Myllusetri að splundrast fyrirvaralaust og þó að þrumuveður geisi er skýringarinnar að leita annars staðar. Skyldi þetta tengjast Vandráði prófessor sem bisar að venju á tilraunastofunni sinni ?

Fyrsta bókin um Tinna kom út í Belgíu 1930 og æ síðan hefur blaðamaðurinn snjalli og félagar hans heillað lesendur um allan heim, ekki síst hér á landi. Ævintýri Tinna eru nú endurútgefin í frábærri þýðingu Lofts Guðmundssonar en nýju og handhægu broti.

Verð 690 kr.

Ekki til á lager

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 60 2011 Verð 690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund