Litlu álfarnir og flóðið mikla

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2021 990 kr.
spinner

Litlu álfarnir og flóðið mikla

990 kr.

Litlu álfarnir og flóðið mikla
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2021 990 kr.
spinner

Um bókina

Allir þekkja múmínálfana, þessar stórskemmtilegu ævintýraverur sem hafa glatt ótal börn og fullorðna áratugum saman – í sjónvarpsþáttum, teiknimyndasögum, bíómyndum og ekki síst bókum. Tove Jansson skrifaði sögurnar um múmínálfana og teiknaði myndirnar. Fyrsta sagan kom út 1945 en Múmíndalurinn varð fullmótað sögusvið í Halastjörnunni. Bækurnar hafa notið gífurlegra vinsælda og verið þýddar á yfir 40 tungumál.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning