Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ljúflingar: Prjónað á smáa og stóra
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 169 | 4.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 169 | 4.990 kr. |
Um bókina
Prjónabókin Klompelompe, eða Ljúflingar, kom út í Noregi árið 2015 og hefur notið fádæma vinsælda. Í henni eru yfir 60 uppskriftir að fallegum og liprum prjónaflíkum, til dæmis peysum, buxum, húfum og vettlingum. Flíkurnar eru látlausar og sígildar og henta öllum árstíðum. Þær eru flestallar ætlaðar ungbörnum og börnum á leikskólaaldri en nokkrar eru fyrir eldri krakka og fullorðna.
Hér má finna leiðréttingar við uppskriftir.
1 umsögn um Ljúflingar: Prjónað á smáa og stóra
Árni Þór –
„Afar flott og eiguleg bók.“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan