Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lóa 2 – Grafarþögn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 48 | 2.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 48 | 2.790 kr. |
Um bókina
Lóa – Grafarþögn er önnur bókin í þessari seríu um Lóu.
Lóa og mamma hennar skella sér í sveitaþorpið Grafarþögn í sumarfrí. Eins og undirtitil bókarinnar gefur til kynna er ekki mikið um að vera í svona sveitaþorpi. Amma Lóu býr þar og bíður eftirvæntingarfull þess að sjá dóttur og dótturdóttur sína. Eða hvað?
Eins og margir þekkja úr sínu eigin lifi geta ævintýrin leynst í smæstu krummaskuðum eins og Grafarþögn. Þegar Lóa kemur aftur heim úr sumarfríinu sínu er hún ekki söm.