Lognmolla í ólgusjó: Alþingiskosningarnar 2021 og kjósendur í áranna rás
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2024 | 282 | 6.290 kr. |
Lognmolla í ólgusjó: Alþingiskosningarnar 2021 og kjósendur í áranna rás
6.290 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2024 | 282 | 6.290 kr. |
Um bókina
Árið 2021 lék heimsfaraldur heiminn grátt en í íslenskum stjórnmálum ríkti loks lognmolla eftir óróleika eftirhrunsáranna. Með einstökum gögnum Íslensku kosningarannsóknarinnar eru alþingiskosningarnar 2021 notaðar sem útgangspunktur til að skoða stjórnmálaþróun síðustu áratuga og hvers megi vænta í þróun lýðræðis á næstu árum.
Höfundar bókarinnar eru sérfræðingar í íslenskum stjórnmálum og eru mörgum lesendum kunnir fyrir skýringar sínar á stjórnmálum í fjölmiðlum um árabil.
,,Útkoma þessarar bókar er mikið fagnaðarefni fyrir öll okkar sem höfum áhuga á stjórnmálum. Hér birtast ítarlegar rannsóknir helstu fræðimanna okkar sem greina og skýra hvað gerðist í alþingiskosningunum 2021, skrifaðar á tungumáli sem allir geta skilið. En bókin er miklu meira en það, hér er skýr innsýn í viðhorf og væntingar kjósenda til lýðræðisins og stjórnmálaþátttöku undanfarna áratugi – og margt fleira. Bókin á ekki bara erindi til fræðimanna heldur og alls almennings. Hún er í raun ómissandi fyrir allt áhugafólk um stjórnmál.“
– Bogi Ágústsson fréttamaður
Umsagnir
Engar umsagnir komnar