Þú ert hér://Markþjálfun – vilji, vit og vissa

Markþjálfun – vilji, vit og vissa

Höfundar: Haukur Ingi Jónasson, Matilda Gregersdotter, Arnór Már Másson

Markþjálfun – vilji, vit og vissa fjallar um markþjálfun á Íslandi og í alþjóðlegu umhverfi, nám í markþjálfun og aðferðir markþjálfa. Markþjálfun hefur notið mikillar hylli undanfarin ár. Bókin nýtist metnaðarfullum stjórnendum, starfsmannastjórum, fræðslustjórum og starfsþróunarstjórum með sértækan áhuga á markþjálfun. Bókin kemur að gagni hvort sem áhuginn beinist að þróun almennt eða því að einstaklingar, teymi, skipuheildir og samfélag dafni.

Höfundar Markþjálfunar, Matilda Gregersdotter, Arnór már Másson og Haukur Ingi Jónasson, hafa margþætta reynslu og þekkingu á sviði markþjálfunar og hafa m.a. kennt aðferðina og unnið með hana.

 

Verð 5.090 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 160 2013 Verð 5.090 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /