Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Og óvænt munu hænur hrossum verpa
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2025 | 120 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2025 | 120 | 4.290 kr. |
Um bókina
Í bók þessari finnur lesandinn kvæði ort undir fjölbreyttum háttum. Má þar nefna sonnettur, dróttkvæði, limrur og ferskeytlur, hefðbundnar svo og aldýrar eða undir afdráttarhætti, sléttubönd refhverf, hringhend og aldýr, griplukvæði og kvæði ort undir fjölda annarra afbrigða háttbundins kveðskapar. Hálfkæringur, bjartsýni, tregi, hæðni, lífsgleði, uppörvun, aulahúmor, svartsýni, ást, hamingja, kímni, rómantík, efi, ádeila, upphafning, uppljómun og íhygli spretta á stuðlanna þrískiptu grein í þessari fjölóma kvæðabók.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar