Þú ert hér://Ólandssaga

Ólandssaga

Höfundur: Eiríkur Laxdal

Með bók sinni vísar höfundurinn, Eiríkur Laxdal, á Evrópusögu víkingatímans.

Bókinn inniheldur skáldlegar frásagnir af átökum konungaætta og forynja, einkum trölla, og varpar með þeim hætti ljósi á sálarlíf persónanna. Höfundur er kunnur fyrir fjarstæðuhúmor í anda síðustu ára.

Eftir ummerkjum er bókin brautryðjandaverk en hefur verið fáum kunn í 250 ár. Kver fylgir með skýringum og ættakort.

Verð 6.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 532 2018 Verð 6.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /